Upplýsingar um mátanir
Við bjóðum upp á tíma í mátanir alla fimmtudaga milli 16 - 19. Hægt er að panta tíma inn á noona.is/hatidarleiga. Einfaldur tími hentar 1-2 manns en ef fleiri vilja koma saman má bóka tvo samliggjandi tíma.
Ef fimmtudagar henta þér ekki máttu senda okkur skilaboð á instagram @hatidarleiga og við finnum annan tíma sem hentar. 🌸🎀
Við bjóðum einnig upp á mátanir í Reykjanesbæ. Sendu okkur skilaboð á instagram @hatidarleiga ef þú vilt koma að máta hjá okkur í Reykjanesbæ!